Nokia N81 - Verkfæri fyrir minniskort

background image

Verkfæri fyrir minniskort

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Minni

.

Til að taka öryggisafrit af gögnum í minni tækisins og setja
það á samhæft minniskort (ef það er notað) skaltu velja

Valkostir

>

Afrita minni símans

. Tækið lætur þig vita ef

það er lítið minni eftir á minniskortinu fyrir afrit.

Til að setja upplýsingarnar aftur yfir á minni tækisins skaltu
velja

Valkostir

>

Endurhlaða úr geymslu

.

Þegar minniskort er forsniðið er öllum gögnum eytt af því
varanlega. Sum minniskort eru forsniðin af framleiðanda
og önnur þarf að forsníða. Leitaðu upplýsinga hjá
söluaðilanum um hvort forsníða þurfi minniskortið fyrir
notkun.

Til að forsníða minniskort skaltu velja

Valkostir

>

Forsníða

gagnageymslu

. Veldu

til að staðfesta valið.

background image

Verkfæri

69