Nokia N81 - Lítið minni eftir—losa minni

background image

Lítið minni eftir—losa minni

Margar aðgerðir tækisins vista gögn í minninu. Tækið lætur
þig vita þegar lítið pláss er eftir í minninu.

Til að losa um minni geturðu flutt gögn yfir á samhæfa
tölvu.

Gögn eru fjarlægð með því að nota

Skráarstjórn

til að

eyða skrám sem ekki eru lengur í notkun eða opna
viðkomandi forrit. Þú getur t.d. fjarlægt:

Skilaboð í möppunum í

Skilaboð

og móttekin

tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.

Vistaðar vefsíður

Tengiliðaupplýsingar

Minnismiða í dagbók

Forrit sem birtast í

Stjórn. forrita

og ekki er lengur

þörf fyrir.