Nokia N81 - Skráastjóri

background image

Skráastjóri

Til að skoða skrár og möppur skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Skr.stj.

. Skjár tækjaminnisins opnast (

).

Ýttu á

til að opna skjá minniskortsins (

).

Til að finna skrá skaltu velja

Valkostir

>

Finna

og minnið

sem á að leita í. Sláðu inn leitarorð (allt heiti skrárinnar eða
hluta af því).

Til að skoða hvaða gerð gagna er í tækinu og hversu mikið
minni mismunandi gerðir gagna taka skaltu velja

Valkostir

>

Minnisupplýsingar

. Valkosturinn

Laust minni

sýnir hversu mikið minni er laust.