Nokia N81 - Tækjastika í vafranum

background image

Tækjastika í vafranum

Á tækjastikunni er hægt að velja þær aðgerðir sem oftast
eru notaðar. Til að opna tækjastikuna skaltu halda

inni

á auðum stað á vefsíðunni. Til að nota tækjastikuna skaltu
ýta á

eða

. Til að velja aðgerð skaltu ýta á

.

Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:

Vinsælir tenglar

til að skoða lista yfir vefföng sem oft

eru notuð.

Yfirlit síðu

til að skoða yfirlit síðunnar sem er opin.

Leita

til að finna leitarorð á síðu sem er opin.

Hlaða aftur

til að uppfæra síðuna.

Áskrift að vefstraumum

(ef í boði) til að skoða

lista yfir vefmatanir á vefsíðu og gerast áskrifandi
að vefmötun.