Nokia N81 - Smákort

background image

Smákort

Smákort

kemur að gagni við að fletta vefsíðum sem

innihalda mikið af upplýsingum. Þegar stillt er á

Smákort

í stillingum vafrans og flett er gegnum stóra vefsíðu
opnast

Smákort

og birtir yfirlit yfir vefsíðuna. Til að

leita í

Smákort

skaltu ýta á

,

,

eða

.

Hættu að fletta þegar þú finnur það sem þú leitar að;

Smákort

hverfa og staðurinn sem þú valdir er á skjánum.

Til að stilla á

Smákort

skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Almennar

>

Smákort

>

Kveikt

.