Nokia N81 - Vafrað á vefnum

background image

Vafrað á vefnum

Til að skoða vefsíðu skaltu velja bókamerki
á bókamerkjaskjánum eða slá veffang hennar
inn í reitinn (

). Ýttu síðan á

.

Tenglar eru opnaðir með því að ýta á

.

Til að slá inn veffang nýrrar síðu sem þú vilt skoða skaltu
velja

Valkostir

>

Opna vefsíðu

.

Ábending! Til að opna vefsíðu sem er vistuð sem

bókamerki á bókamerkjaskjánum, á meðan þú ert
að vafra, skaltu ýta á

og velja bókamerki.

Til að sækja nýjasta efni síðunnar af miðlaranum skaltu
velja

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Hlaða aftur

.

Til að vista veffang síðu sem þú ert að skoða sem
bókamerki skaltu velja

Valkostir

>

Vista í bókamerkjum

.

Til að sjá skyndimyndir af þeim vefsíðum sem þú hefur
opnað meðan þú vafraðir velurðu

Til baka

(til staðar ef

stillt er á

Listi yfir fyrri síður

í stillingum vafrans og síðan

sem er uppi núna er ekki sú fyrsta sem þú opnaðir). Til að
skoða síðu sem áður hefur verið heimsótt skaltu velja hana.

Til að vista síðu á meðan þú ert að vafra skaltu velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Vista síðu

.

Hægt er að vista síður og skoða þær síðar án nettengingar.
Einnig er hægt að raða vistuðu síðunum í möppur.
Til að opna síðurnar sem vistaðar hafa verið skaltu
velja

Valkostir

>

Bókamerki

>

Vistaðar síður

.

Til að opna undirlista með skipunum eða valkostum fyrir
þá síðu sem er opin skaltu velja

Valkostir

>

Þjónustuvalkostir

(ef vefsíðan styður það).

background image

Vefur

63

Flýtivísar þegar vafrað er

Ýttu á

til að opna bókamerkin þín.

Ýttu á

til að finna leitarorð á síðu.

Ýttu á

til að fara aftur um eina síðu.

Ýttu á

til að birta alla opna glugga.

Ýttu á

til að loka glugganum sem er opinn ef tveir

eða fleiri gluggar eru opnir.

Ýttu á

til að sjá yfirlit síðu sem er opin. Ýttu aftur

á

til að súmma að og skoða tiltekinn hluta

síðunnar.

Ýttu á

til að slá inn nýtt veffang.

Ýttu á

til að opna upphafssíðuna.

Ýttu á

eða

til að súmma að eða frá.