Stillingar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Almennar stillingar
Aðgangsstaður
—Breyta sjálfgefnum aðgangsstað. Sjá
„Tenging“ á bls. 118. Sumir eða allir aðgangsstaðir gætu
verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni og því er ekki
víst að hægt sé að breyta þeim, búa þá til eða fjarlægja.
Heimasíða
—Til að tilgreina heimasíðu.
Smákort
—Stilla á
Smákort
eða taka stillingu af. Sjá
„Smákort“ á bls. 64.
Listi yfir fyrri síður
—Til að nota
Til baka
meðan vafrað er
til að sjá lista yfir síður sem skoðaðar hafa verið í þessari
törn skaltu stilla á
Listi yfir fyrri síður
.
Öryggisviðvaranir
—Til að fela eða birta öryggisviðvaranir.
Java/ECMA forskrift
—Til að leyfa eða leyfa ekki forskriftir.
Stillingar á síðum
Hlaða efni
—Til að velja hvort þú vilt hlaða inn myndum
og öðrum hlutum á síðum. Ef þú velur
Aðeins texti
skaltu
velja
Valkostir
>
Verkfæri
>
Hlaða inn myndum
til að
hlaða inn myndum og öðrum hlutum seinna.
Skjástærð
—Veldu annaðhvort
Allur skjár
eða venjulegan
skjá með lista yfir
Valkostir
.
Sjálfvalin kóðun
—Til að velja aðra kóðun ef stafir birtast
ekki á réttan hátt (fer eftir tungumáli).
Leturstærð
—Til að velja leturstærð sem nota skal
á vefsíðum.
Loka f. sprettiglugga
—Til að leyfa eða hindra sjálfvirka
opnun sprettiglugga á meðan vafrað er.
Sjálfvirk hleðsla
—Ef vefsíður eiga að uppfærast sjálfkrafa
meðan vafrað er skaltu velja
Kveikt
.
Stillingar gagnaleyndar
Sjálfvirk bókamerki
—Til að kveikja eða slökkva á sjálfvirkri
vistun bókamerkja. Ef halda á áfram að vista vefföng þeirra
síðna sem eru skoðaðar í möppunni
Sjálfv. bókamerki
en
sýna ekki möppuna á bókamerkjaskjánum skaltu velja
Fela
möppu
.
Vistun innsláttar
—Ef þú vilt ekki að upplýsingar sem þú
slærð inn á ýmsum stöðum á vefsíðu séu vistaðar og
notaðar næst þegar síðan er opnuð skaltu velja
Slökkt
.
Fótspor
—Til að kveikja eða slökkva á móttöku og sendingu
fótspora (cookies).
Vefur
67
Stillingar fyrir vefmötun
Sjálfvirkar uppfærslur
—Tilgreindu hvort uppfæra eigi
vefmatanir sjálfkrafa eða ekki, hve oft á að uppfæra þær
og hvaða tengingu eigi að nota. Ef forritið er stillt þannig
að það sæki vefmatanir sjálfkrafa getur slíkt falið í sér
stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu.
Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitum.
Aðg.st. f. sjálfv. uppfærslu
(aðeins í boði þegar
Sjálfvirkar uppfærslur
eru virkar)—Veldu þér
aðgangsstað fyrir uppfærslur.