USB-snúra
.
Hægt er að láta tækið spyrja um markmið með
USB-tengingu í hvert skipti sem gagnasnúra er tengd
við það með því að velja
Spyrja við tengingu
>
Já
.
Ef slökkt er á
Spyrja við tengingu
eða þú vilt skipta um
stillingu meðan tenging er virk skaltu velja
USB-stilling
og úr eftirfarandi:
Miðlunarspilari
—Til að samstilla tónlist við Windows
Media Player. Sjá „Tónlist flutt með Windows Media
Player“ á bls. 22.
PC Suite
—til að nota Nokia-tölvuforrit, t.d. Nokia Nseries
PC Suite, Nokia Lifeblog og Nokia Software Updater.
Gagnaflutningur
—Til að flytja gögn milli tækisins og
samhæfrar tölvu.
Myndprentun
—Til að prenta myndir á samhæfum
prentara. Sjá „Prentun mynda“ á bls. 49.