Nokia N81 - Uppfærsla hugbúnaðar

background image

Uppfærsla hugbúnaðar

Hægt er að skoða og uppfæra hugbúnaðinn sem er
í tækinu og athuga hvenær hann var uppfærður síðast
(sérþjónusta).

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Stj. tækis

.

Til að kanna hvort hægt er að fá uppfærslur á hugbúnaði
skaltu velja

Valkostir

>

Leita að uppfærslum

. Veldu

internetaðgangsstað þegar beðið er um það.

Ef hægt er að fá uppfærslu birtast upplýsingar þar að
lútandi. Veldu

Samþykk.

til að samþykkja að uppfærslu

sé hlaðið niður eða

Hætta við

til að hætta við. Það getur

tekið nokkrar mínútur að hlaða niður efninu. Hægt er að
nota tækið á meðan verið er að hlaða niður.

background image

Tengingar

77

Niðurhal á hugbúnaðaruppfærslum getur falið í sér stórar
gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar.
Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitum.

Gættu þess að rafhlaða tækisins sé fullhlaðin eða
eða tengdu það við tengt hleðslutæki áður en
uppfærslan hefst.

Viðvörun: Ekki er hægt að nota tækið meðan

á hugbúnaðaruppfærslu stendur, jafnvel ekki til
að hringja neyðarsímtöl. Aðeins er hægt að nota það
að uppfærslunni lokinni og þegar það hefur verið
endurræst. Taka skal öryggisafrit af gögnum áður
en uppfærsla er samþykkt.

Þegar búið er að hlaða efninu niður skaltu velja

og síðan

Samþykk.

til að setja uppfærsluna upp eða

Nei

til að setja

hana upp seinna og nota

Valkostir

>

Setja upp uppfærslu

.

Uppsetningin getur tekið nokkrar mínútur.

Tækið uppfærir hugbúnaðinn og endurræsist. Til að ljúka
uppfærslunni skaltu velja

Í lagi

. Veldu internetaðgangsstað

þegar beðið er um það. Tækið sendir stöðuna
á hugbúnaðaruppfærslunni til miðlarans.

Til að skoða sniðstillingar miðlarans sem nota skal við
hugbúnaðaruppfærslur skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

.