Skrár skoðaðar og samnýttar
Ef kveikt er á
Samnýting efnis
í tækinu geta önnur
UPnP-tæki á heimanetinu skoðað og afritað skrárnar sem
þú hefur valið að deila í
Samnýta efni
. Ef þú vilt ekki
að önnur tæki geti opnað skrárnar þínar skaltu slökkva
á
Samnýting efnis
. Þó svo að slökkt sé á
Samnýting efnis
í tækinu geturðu ennþá skoðað og afritað skrár sem eru
vistaðar í öðru tæki á heimanetinu ef opnað hefur verið
fyrir aðgang þess.
Nánari upplýsingar eru í „Heimanet með galleríi“ á bls. 51
og „Heimanet með tónlistarspilara“ á bls. 21.
Tengingar
80