
Móttaka gagna um Bluetooth
Þegar gögn berast um Bluetooth heyrist tónn og spurt er
hvort taka eigi á móti skilaboðunum. Ef þú samþykkir það
birtist
og hluturinn er settur í möppuna
Innhólf
í
Skilaboð
. Skilaboð sem móttekin eru um Bluetooth-
tengingu eru auðkennd með
. Sjá „Innhólf—móttekin
skilaboð“ á bls. 36.

Tengingar
75