Nokia N81 - Tónlistarvalmynd

background image

Tónlistarvalmynd

Til að velja meiri tónlist til spilunar á skjánum

Í spilun

skaltu velja

Tónlist

.

Tónlistarvalmyndin sýnir tónlistina sem er í tækinu.

Öll lög

flokkar alla tónlistina. Til að skoða flokkuð lög skaltu velja

Plötur

,

Flytjendur

,

Stefnur

eða

Höfundar

. Til að skoða

spilunarlista skaltu velja

Spilunarlistar

.

Til að endurnýja safnið þegar tækið hefur verið uppfært,
að undanskildum tónlistarspilara, skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra

.