Nokia N81 - Flutningur tónlistar úr tölvu

background image

Flutningur tónlistar úr tölvu

Hægt er að beita þremur mismunandi aðferðum við
flutning úr tölvu:

Til að sjá tækið á tölvu sem ytra safnminni, sem hægt
er að flytja allar gagnaskrár í, skaltu koma á tengingu
með samhæfri USB-snúru eða um Bluetooth. Ef notuð
er USB-snúra skaltu velja

Gagnaflutningur

til að

tengjast.

Til að samstilla tónlistina við Windows Media Player
skaltu stinga USB-snúrunni í samband og velja

Miðlunarspilari

sem tengingaraðferð.

Til að nota Nokia Music Manager í Nokia Nseries
PC Suite, skaltu stinga USB-snúrunni í samband
og velja

PC Suite

sem tengiaðferð.

Aðeins er hægt að nota stillingarnar Mass storage og
Media player í skrám sem eru á minniskorti tækisins.

Til að breyta sjálfgefinni stillingu USB-tengingar skaltu
ýta á

og velja

Verkfæri

>

Tenging

>

USB-snúra

>

USB-stilling

.

Ef þú flytur tónlist og notar flutningsstillinguna

Gagnaflutningur

eða

PC Suite

þarftu að endurnýja safnið

þegar lögin í tækinu hafa verið uppfærð. Hægt er að
endurnýja safnið í

Tónlistarvalm.

með því að velja

Valkostir

>

Uppfæra

.

Bæði Windows Media Player og Nokia Music Manager
í Nokia Nseries PC Suite eru til þess gerðir að flytja
tónlistarskrár eins og best verður á kosið. Upplýsingar
um hvernig flytja á tónlist með Nokia Music Manager,
sjá leiðarvísirinn með Nokia Nseries PC Suite.