Flutningur tónlistar
Hægt er að flytja tónlist úr samhæfri tölvu eða
öðru samhæfu tæki með samhæfri USB-snúru
eða Bluetooth-tengingu. Sjá nánari upplýsingar
í „Bluetooth-tengingar“ á bls. 72.
Tónlist
22
Til að hægt sé að flytja tónlist þarf tölvan að vera með:
•
Microsoft Windows XP stýrikerfi (eða nýrra)
•
Samhæfa útgáfa af Windows Media Player forritinu.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um samhæfni
Windows Media Player í Nokia N81 kaflanum
á vefsetri Nokia.
•
Nokia Nseries PC Suite 6.7 eða nýrri útgáfa