Nokia N81 - Skráasöfn

background image

Skráasöfn

Skráasöfn gera þér kleift að finna nýja netvarpsþætti og
gerast áskrifandi að þeim.

Til að opna skráasöfn skaltu ýta á

og velja

Tónlist

>

Podcasting

>

Skráasöfn

.

Innihald skráasafnanna breytist. Veldu tiltekna möppu og
uppfærðu hana (sérþjónusta). Þegar mappan skiptir um lit
skaltu ýta aftur á skruntakkann til að opna hana.

Skráasöfn geta innihaldið þá netvarpsþætti sem eru efstir
á vinsældarlistanum eða efnistengdar möppur.

Ýttu á skruntakkann til að opna tiltekna möppu. Þá birtist
listi yfir netvarpsþætti.

Til að gerast áskrifandi að þætti skaltu velja heiti hans
og ýta á skruntakkann. Þegar þú ert orðinn áskrifandi
að þáttum geturðu hlaðið þeim niður og spilað þá
í „Podcasts“.

Hægt er að bæta við nýju skráasafni eða möppu með því
að velja

Valkostir

>

>

Safnsíða

eða

Mappa

. Sláðu inn

heiti, vefslóð .opml (Outline Processor Markup Language)
og veldu

Lokið

.

Til að breyta möppunni sem þú valdir, veftengli eða
skráasafni skaltu velja

Valkostir

>

Breyta

.

Til að setja inn .opml-skrá sem vistuð er í tækinu skaltu
velja

Valkostir

>

Setja inn OPML-skrá

. Veldu stað fyrir

skrána og settu hana inn.

background image

Tónlist

28

Hægt er að senda möppu sem margmiðlunarboð eða um
Bluetooth-tengingu með því að velja hana og síðan

Valkostir

>

Senda

.

Þegar þú færð skilaboð með .opml-skrá sem send er um
Bluetooth skaltu opna skrána og vista hana í

Móttekið

í

Skráasöfn

. Opnaðu

Móttekið

til að gerast áskrifandi

að einhverjum tenglum og setja þá í

Podcasts

.