Netvarpsþættir spilaðir
Til að sjá hvað þættir eru í boði í tilteknu netvarpi skaltu
velja
Valkostir
>
Opna
. Með hverjum þætti birtist
skráarsnið, stærð skráar og hvenær hleðsla fór fram.
Til að spila allan þáttinn að loknu niðurhali skaltu velja
Podcasts
>
Valkostir
>
Spila
eða ýta á
og velja
Tónlist
>
Tónlistarspilari
>
Podcasts
.
Til að uppfæra valið netvarp, eða merkt netvörp, til að
fá nýjan þátt, skaltu velja
Valkostir
>
Uppfæra
.
Til að stöðva uppfærslu á völdu netvarpi eða merktum
netvörpum skaltu velja
Valkostir
>
Stöðva uppfærslu
.
Til að bæta við nýju netvarpi með því að slá inn veffang
þess skaltu velja
Valkostir
>
Nýtt podcast
.
Hafðu samband við þjónustuveituna ef aðgangsstaður
hefur ekki verið tilgreindur eða ef þú ert beðinn um
notandanafn og aðgangsorð á meðan pakkagagnatenging
er virk.
Til að breyta veffangi netvarpsins sem þú valdir skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
.
Tónlist
29
Til að eyða netvarpsþætti sem hlaðið hefur verið niður
eða merktum netvarpsþáttum úr tækinu skaltu velja
Valkostir
>
Eyða
.
Til að senda valda þáttinn eða merktu þættina í annað
samhæft tæki sem .opml-skrár, sem margmiðlunarboð eða
um Bluetooth skaltu velja
Valkostir
>
Senda
.
Til að uppfæra, eyða eða senda hóp valinna netvarpsþátta
í einu skaltu velja
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
merkja
tilteknu þættina og velja
Valkostir
til að velja hvað
á að gera.
Til að opna vefsíðu netvarpsins (sérþjónusta) skaltu velja
Valkostir
>
Opna vefsíðu
.
Í sumum tilvikum er hægt að hafa samskipti við þá sem
standa að gerð netvarpa með því að gera athugasemdir
eða kjósa. Til að tengjast internetinu í þeim tilgangi skaltu
velja
Valkostir
>
Skoða athugasemdir
.