Nokia N81 - Leit

background image

Leit

Leit (Search) gerir þér kleift að finna netvarpsþætti eftir
lykilorði eða heiti.

Leitarvélin notar leitarþjónustuna sem þú settir upp
í

Podcasting

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Tenging

>

Slóð leitarþjónustu

.

Hægt er að leita að þáttum með því að ýta á

, velja

Tónlist

>

Podcasting

>

Leita

og slá inn tiltekin lykilorð.

Ábending! Leitin beinist að þáttaheitum og

lykilorðum í lýsingum, ekki tilteknum þáttum. Almennt
efni, svo sem fótbolti eða hip-hop, skilar yfirleitt betri
árangri en tiltekið lið eða flytjandi.

Til að gerast áskrifandi að merktri rás eða rásum og bæta
þeim í

Podcasts

skaltu velja

Valkostir

>

Gerast áskrifandi

.

Einnig er hægt að setja þátt í „Podcasts“ með því að velja
hann.

Til að hefja nýja leit skaltu velja

Valkostir

>

Ný leit

.

Til að opna vefsíðu netvarpsins skaltu velja

Valkostir

>

Opna vefsíðu

(sérþjónusta).

Til að sjá upplýsingar um netvarp skaltu velja

Valkostir

>

Lýsing

.

Hægt er að senda tiltekinn netvarpsþátt eða -þætti í annað
samhæft tæki með því að velja

Valkostir

>

Senda

.

Valkostirnir sem eru í boði geta verið mismunandi.