Nokia N81 - Stillingar fyrir tónlistarverslun

background image

Stillingar fyrir tónlistarverslun

Þú kannt að þurfa að setja inn eftirfarandi stillingar:

Sjálfg. aðg.stað.

—Velja þarf aðgangsstaðinn sem á að

nota þegar tengingu við tónlistarverslunina er komið á.

Það kann að vera hægt að breyta stillingum
í tónlistarversluninni með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

.

background image

Tónlist

24

Einnig er hægt að opna Nokia Music Store úr samhæfri
tölvu á music.nokia.com. Á aðalsíðunni skaltu velja
Help til að fá nánari leiðbeiningar.