Nokia N81 - Nokia Music Store

background image

Nokia Music Store

Í versluninni Nokia Music Store (sérþjónusta) er hægt að
leita að, skoða og kaupa tónlist til að hlaða niður í tækið.
Til að geta keypt tónlist þarf að skrá sig fyrir þjónustunni.

Upplýsingar um aðgengi að Nokia Music Store í heimalandi
þínu eru á slóðinni music.nokia.com.

Til að geta notað Nokia Music Store þarftu að vera með
gildan internetaðgangsstað (IAP) í tækinu. Nánari
upplýsingar er að finna í „Aðgangsstaðir“ á bls. 118.

Til að opna Nokia Music Store skaltu ýta á

og

velja

Tónlist

>

Tónl.verslun

. Á aðalsíðunni skaltu

velja Help til að fá frekari leiðbeiningar.

Ábending! Hægt er að finna meiri tónlist í ýmsum

flokkum tónlistarvalmyndarinnar með því að
velja

Valkostir

>

Finna í Tónlistarverslun

í tónlistarspilaranum.