Hlustað á útvarpið
Athugaðu að móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk
útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.
FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er á þráðlausa
tækinu. Samhæft höfuðtól eða aukahlutur þarf að vera
tengdur tækinu ef FM-útvarpið á að virka rétt.
Ýttu á
og veldu
Tónlist
>
Radio
. Til að hefja stöðvarleit
skaltu velja
eða
eða halda inni
miðlunartökkunum
eða
. Tíðninni er breytt
handvirkt með því að velja
Valkostir
>
Handvirk leit
.
Ef útvarpsstöðvar hafa verið vistaðar skaltu stilla
á næstu eða fyrri stöð og velja
eða
eða
ýta á miðlunartakkana
eða
Hljóðstyrkurinn er stilltur með því að ýta
á hljóðstyrkstakkana.
Hlustað er á útvarpið í hátalaranum með því að velja
Valkostir
>
Virkja hátalara
.
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur
skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu
þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur
verið mjög mikill.
Til að skoða þær útvarpsstöðvar sem hægt er að velja
á tilteknum stað skaltu velja
Valkostir
>
Stöðvaskrá
(sérþjónusta).
Tónlist
25
Til að vista þá stöð sem valin er á útvarpsstöðvalistanum
skaltu velja
Valkostir
>
Vista stöð
. Til að opna listann með
vistuðuðu stöðvunum þínum skaltu velja
Valkostir
>
Stöðvar
.
Til að fara í biðstöðu og hafa áfram kveikt á útvarpinu
skaltu velja
Valkostir
>
Spila í bakgrunni
.