Snið—tónar stilltir
Til að velja og breyta hringitónum, skilaboðatónum og
öðrum tónum fyrir mismunandi aðstæður, umhverfi eða
hópa skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Snið
.
Til að breyta sniðinu skaltu velja
Verkfæri
>
Snið
, snið og
Valkostir
>
Gera virkt
. Einnig er hægt að velja annað snið
með því að ýta á
í biðstöðu. Veldu sniðið sem þú vilt
nota og svo
Í lagi
.
Ábending! Skipt er á milli sniðanna almennt snið og
án hljóðs með því að halda
inni.
Til að breyta sniði skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Snið
.
Skrunaðu að sniðinu og veldu
Valkostir
>
Sérsníða
. Veldu
stillinguna sem þú vilt breyta og ýttu á
til að opna
valkostina. Tónar sem eru geymdir á minniskortinu eru
táknaðir með
.
Þegar þú velur tón af lista opnar tengillinn
Sækja tóna
(sérþjónusta) lista yfir bókamerki. Þú getur valið bókamerki
og tengst við vefsíðu til að hlaða niður tónum.
Tækið s
érstillt
96
Ef þú vilt að tækið segi nafn þeirra sem hringja í þig skaltu
velja
Valkostir
>
Sérsníða
og stilla
Segja nafn hringj.
á
Kveikt
. Nafn þess sem hringir verður að vera vistað
í
Tengiliðir
.
Nýtt pósthólf er búið til með því að velja
Valkostir
>
Búa til nýtt
.