Nokia N81 - Tækið sérstillt

background image

Tækið sérstillt

Veldu úr eftirfarandi til að sérstilla tækið:

Upplýsingar um hvernig á að nota biðskjáinn til að
opna mest notuðu forritin á fljótlegan hátt er að
finna í „Virkur biðskjár“ á bls. 97.

Upplýsingar um hvernig á að breyta
bakgrunnsmyndinni á biðskjánum, sjá „Útliti tækisins
breytt“ á bls. 97.

Upplýsingar um hvernig á að velja og breyta
hringitónum er að finna í „Snið—tónar stilltir“ á bls. 95
og „Hringitónum bætt við tengiliði“ á bls. 33.

Upplýsingar um hvernig á að breyta flýtivísunum sem
virka þegar stutt er á skruntakkann auk hægri og vinstri
valtakkans í biðstöðu er að finna í „Biðstaða“ á bls. 111.

Til að breyta útliti klukkunnar sem birtist í biðstöðu
skaltu ýta á

og velja

Forrit

>

Klukka

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Útlit klukku

>

Með vísum

eða

Stafræn

.

Til að breyta opnunarkveðjunni í mynd eða hreyfimynd
skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Skjár

>

Opnun.kv.

eða táknm.

.

Til að breyta útliti valmyndarskjásins skaltu velja

Valkostir

>

Skipta um útlit

á aðalvalmyndinni.

Aðalvalmyndin er endurskipulögð með því að velja

Valkostir

>

Færa

,

Færa í möppu

eða

Ný mappa

.

Þú getur fært þau forrit sem þú notar sjaldan í möppur
og sett forrit sem þú notar oft á aðalvalmyndina.

Til að raða titlunum í margmiðlunarvalmyndinni skaltu
ýta á

og velja

Valkostir

>

Raða titlum

.