Önnur forrit
Í tækinu eru forrit frá Nokia, sem og frá öðrum
hugbúnaðarframleiðendum, sem tryggja að þú getir
nýtt þér Nokia N81 tækið til fullnustu. Greint er frá
þessum forritum í handbókunum sem eru á Nokia N81
hjálparsíðunum á www.nseries.com/support eða vefsetri
Nokia í heimalandi þínu.