Nokia N81 - Nafnastýring aðgangsstaðar

background image

Nafnastýring aðgangsstaðar

Með eftirlitsþjónustunni með aðgangstaðarheiti er hægt
að takmarka pakkagagnatengingar og láta tækið aðeins
nota tiltekna aðgangsstaði fyrir pakkagögn.

Þessi stilling er aðeins tiltæk ef SIM-kortið styður
aðgangsstýringu aðgangsstaðar.

background image

Stillingar

122

Til að kveikja eða slökkva á þjónustunni eða breyta leyfðum
aðgangsstöðum skaltu velja

Valkostir

og samsvarandi

valkost. Þú þarft að hafa PIN2-númerið til að breyta
valkostum. Þjónustuveitan gefur upplýsingar um númerið.

Forrit

Til að breyta stillingum sumra forrita í tækinu skaltu
ýta á

og velja

Verkfæri

>

Stillingar

>