Nokia N81 - Útilokanir

background image

Útilokanir

(sérþjónusta) gera þér kleift að takmarka símtöl

í og úr tækinu. Til að breyta stillingunum þarftu lykilorð
útilokana frá þjónustuveitunni þinni.

Veldu útilokunarvalkost og stilltu hann á virkan (

Gera

virkar

), slökktu á honum (

Ógilda

) eða kannaðu hvort hann

er virkur (

Athuga stöðu

).

Útilokanir

gildir um öll símtöl,

m.a. gagnasímtöl.

Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt
samtímis.

Þegar símtöl eru útilokuð kann að vera hægt að hringja
í tiltekin opinber neyðarnúmer.

Símkerfi

Tækið getur skipt sjálfkrafa á milli GSM og
UMTS-símkerfanna. GSM-símkerfið er táknað með

í biðstöðu. UMTS-símkerfið er táknað með

.