Nokia N81 - Stillingar við opnun eða lokun símans

background image

Stillingar við opnun eða lokun símans

Síminn opnaður

—Til að velja hvort hægt er að svara

innhringingum um leið og tækið er opnað skaltu velja

Mótt. símtali svarað

eða

Símtali ekki svarað

.

Símanum lokað

—Til að velja hvort símtölum er slitið þegar

tækinu er lokað skaltu velja

Símtali slitið

eða

Símtali

haldið áfram

Takkavari

—Til að velja hvort takkaborð læsist þegar

tækinu er lokað skaltu velja

Kveikt við lokun síma

eða

Slökkt við lokun síma

. Til að fá ávallt fyrirspurn þegar

tækinu er lokað skaltu velja

Spyrja alltaf

.