Nokia N81 - Tölvupóstur sóttur

background image

Tölvupóstur sóttur

Tengst er við ytra pósthólf með því að velja

Valkostir

>

Tengja

.

Veldu

Valkostir

>

Sækja tölvupóst

og einn af

valkostunum. Til að rjúfa tenginguna skaltu velja

Valkostir

>

Aftengja

. Til að opna tölvupóst skaltu

ýta á skruntakkann .

1

Þegar tengst hefur verið við ytra pósthólfið er hægt
að velja

Valkostir

>

Sækja tölvupóst

og eitthvað af

eftirfarandi:

Nýjan

—Til að fá öll ný tölvupóstskeyti.

Valinn

—Til að fá aðeins tölvupóst sem hefur verið

merktur.

Allan

—Til að sækja öll tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.

Hægt er að hætta við að sækja tölvupóst með því að
velja

Hætta við

.

2

Ef þú vilt rjúfa tenginguna og skoða tölvupóstinn án
tengingar skaltu velja

Valkostir

>

Aftengja

.

3

Ýttu á

til að opna tölvupóst. Ef tölvupóstskeyti

hefur ekki verið sótt og tengingin er ekki virk er spurt
hvort þú viljir sækja tölvupóstinn.

Viðhengi eru skoðuð með því að opna tölvupóstinn og velja
viðhengið sem auðkennt er með

. Ef táknið er dekkt

hefur viðhengið ekki verið flutt í tækið. Til að flytja það
í tækið skaltu velja

Valkostir

>

Sækja

.