Nokia N81 - Símanúmer valið með hraðvali

background image

Símanúmer valið með hraðvali

Kveikt er á hraðvalinu með því að ýta á

og velja

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Símtöl

>

Hraðval

>

Virkt

.

Til að tengja símanúmer við einn af hraðvalstökkunum
(

-

) skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Hraðval

. Skrunaðu að takkanum sem

þú vilt tengja símanúmerið við og veldu

Valkostir

>

Á númer

.

er frátekið fyrir tal- eða

hreyfimyndatalhólfið.

Hringt er úr biðstöðu með því að ýta á hraðvalstakkann
og síðan á senda-takkann.