Nokia N81 - Raddstýrð hringing

background image

Raddstýrð hringing

Tækið þitt styður raddskipanir. Raddskipanir velta ekki
á rödd notandans þannig að ekki þarf að taka upp
raddmerki áður en þær eru notaðar. Þess í stað býr

background image

Símtöl

103

tækið til raddmerki fyrir færslur í tengiliðum og ber
það raddmerki sem notandinn segir saman við þær.
Raddkennslin í tækinu laga sig að rödd aðalnotandans
til að líklegra sé að tækið beri kennsl á raddskipunina.

Raddmerki fyrir tengilið er nafnið eða gælunafnið sem
er vistað á tengiliðarspjaldinu. Til að hlusta á tilbúið
raddmerki skaltu opna tengiliðaspjald og velja

Valkostir

>

Spila raddmerki

.