Nokia N81 - Stillingar

background image

Stillingar

Til að sjá stillingar fyrir netsímaþjónustur skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Tenging

>

Netsími

>

Stillingar

.

Til að skoða eða velja tegund hringingar fyrir úthringingar
skaltu velja

Valkostir

>

Breyta

>

Sjálfvalin gerð

símtala

>

Í farsíma

eða

Netsímtal

.

Til opna stillingar á þjónustu sem hefur verið valin skaltu
velja

Valkostir

>

Opna

.

Valkostirnir sem eru í boði geta verið mismunandi.

Þjónustustillingar

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Tenging

>

Netsími

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Stillingar: ...

.

Til að sjá þjónustustillingarnar skaltu velja

Gerð innskráningar

og úr eftirfarandi:

Sjálfvirk

—til að tengjast netsímaþjónustu sjálfvirkt. Tækið

tengist netsímaþjónustunni sjálfvirkt þegar það finnur
símkerfi sem það þekkir.

Handvirk

—til að tengjast netsímaþjónustunni handvirkt.

Ef sjálfvirk tenging er notuð til að tengjast þráðlausum
staðarnetum leitar tækið með jöfnu millibili að
þráðlausum staðarnetum, en við það eykst orkunotkun
og líftími rafhlöðunnar minnkar.

Veldu

Vistaðar tengingar

til að sjá tengingarnar sem

netsímaþjónustan þekkir. Þessar tengingar eru notaðar
til að tengjast sjálfvirkt og eru merktar með

á listanum

yfir nettengingar

Veldu

Breyta þjón.stillingum

til að opna stillingar fyrir

sérstaka þjónustu. Þessi valkostur er aðeins tiltækur ef
tengiforrit fyrir sérstaka þjónustu hefur verið sett upp
í tækinu.

Vistaðar nettengingar

Til að skoða eða fjarlægja tengingar sem hafa verið
vistaðar vegna netsímaþjónustu skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Tenging

>

Netsími

>

Stillingar

>

Stillingar: ...

>

Vistaðar tengingar

. >

Valkostir

>

Opna

.

Veldu

Valkostir

>

Fjarlægja

til að fjarlægja tengingu úr

þjónustunni.

background image

Símtöl

102