Samnýting hreyfimynda og myndskeiða
1
Þegar venjulegt símtal er í gangi skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
>
Í beinni
og opna linsulokuna baka til.
Til að samnýta myndskeið skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
>
Upptekið efni
. Listi yfir
hreyfimyndir sem vistaðar eru á tækinu opnast.
Veldu myndskeiðið sem þú vilt senda. Til að
forskoða myndskeiðið skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
2
Ef rauntíma hreyfimynd er samnýtt sendir tækið
boðið til SIP-vistfangsins sem sett hefur verið
inn á tengiliðaspjald viðtakandans.
Ef verið er að samnýta myndskeið skaltu velja
Valkostir
>
Bjóða
. Svo hægt sé að samnýta
myndskeiðið gæti þurft að færa það yfir á annað snið.
Nauðsynlegt er að umbreyta skrá til að samnýta
hana. Halda áfram?
birtist. Veldu
Í lagi
.
Ef upplýsingarnar um viðtakandann eru vistaðar
í
Tengiliðir
og viðtakandinn er með nokkur SIP-
vistföng eða símanúmer með landsnúmeri, skaltu velja
það vistfang eða númer sem þú vilt. Ef SIP-vistfang eða
símanúmer viðtakandans er ekki tiltækt skaltu slá inn
SIP-vistfang viðtakandans eða símanúmerið ásamt
landsnúmeri og velja síðan
Í lagi
til að senda boðið.
3
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.
4
Veldu
Hlé
til að gera hlé á samnýtingunni. Veldu
Halda
áfram
til að halda samnýtingu áfram. Til að spóla
hreyfimyndinni fram eða til baka skaltu ýta á
eða
. Til að spila myndskeiðið aftur skaltu velja
Spila
.
5
Veldu
Stöðva
til að ljúka myndsendingunni. Til að
rjúfa símtal skal ýta á hætta-takkann. Einnig er slökkt
á myndsendingunni þegar lagt er á viðkomandi.
Til að vista samnýttu hreyfimyndina skaltu velja
Vista
til að
staðfesta beiðni um
Vista samnýtt myndskeið?
. Samnýtta
hreyfimyndin er vistuð í möppunni
Myndefni
í
Gallerí
.
Ef önnur forrit eru notuð meðan á samnýtingu
hreyfimynda stendur er samnýtingin sett í bið.
Til að fara til baka í gluggann fyrir samnýtingu
hreyfimynda í virka biðskjánum skaltu velja
Valkostir
>
Halda áfram
. Sjá „Virkur biðskjár“ á bls. 97.