Nokia N81 - Símtal í bið

background image

Símtal í bið

Hægt er að svara hringingu á meðan talað er í símann ef
kveikt er á

Símtal í bið

í

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Símtöl

>

Símtal í bið

(sérþjónusta).

Ýttu á hringitakkann til að svara símtali í bið. Fyrra símtalið
er sett í bið.

Til að skipta á milli símtalanna tveggja skaltu velja

Víxla

.

Til að tengja saman aðila sem er að hringja í þig eða símtal
í bið og virkt símtal, og aftengjast sjálf/ur, skaltu
velja

Valkostir

>

Færa

. Símtal er rofið með því að ýta

á hætta-takkann. Veldu

Valkostir

>

Slíta öllum símtölum

til að slíta báðum símtölunum.

background image

Símtöl

108

Notkunarskrá

Til að skoða símanúmer móttekinna, hringdra og ósvaraðra
símtala skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>