Myndsímtali svarað eða hafnað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Myndsímtali er svarað með því að ýta á hringitakkann.
Leyfa myndsendingar til þess sem hringir?
birtist
á skjánum. Myndsendingin er ræst með því að velja
Já
.
Ef þú virkjar ekki myndsímtal er engin mynd send og þú
heyrir aðeins í viðtakandanum. Grár skjár birtist í staðinn
fyrir hreyfimyndina.
Upplýsingar um hvernig á að skipta út gráa skjánum með
kyrrmynd sem hefur verið tekin með myndavél tækisins er
að finna í „Símtöl“,
Mynd í myndsímtali
á bls. 115.
Til að rjúfa myndsímtal skaltu ýta á hætta-takkann.