Nokia N81 - Símtali svarað eða hafnað

background image

Símtali svarað eða hafnað

Til að svara hringingu skaltu ýta á hringitakkann eða
opna símann.

Til að slökkva á hringitóninum þegar einhver hringir í þig
skaltu velja

Hljóð af

.

Ýttu á hætta-takkann ef þú vilt ekki svara símtali.
Ef þú hefur kveikt á flutningsleiðinni

Símtalsflutningur

>

Ef á tali

er símtal einnig flutt þegar því er hafnað.

Sjá „Símtalsflutningur“ á bls. 117.

Ef þú velur

Hafna

til að hafna innhringingu geturðu sent

textaskilaboð til að láta þann sem hringdi vita að þú
getur ekki svarað í símann. Veldu

Valkostir

>

Senda

textaskilaboð

. Til að setja þennan valkost upp og

skrifa stöðluð textaboð, sjá „Símtöl“ á bls. 115.