Nokia N81 - Stillingar hljóðstyrks og hátalara

background image

Stillingar hljóðstyrks og hátalara

Þegar símtal er í gangi eða verið er að hlusta
á eitthvað er hljóðstyrkurinn stilltur með því að
ýta á hljóðstyrkstakkann.

Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og
hlusta á það sem viðmælandinn segir úr lítilli fjarlægð
án þess að þurfa að halda á tækinu við eyrað.

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu

þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur
verið mjög mikill.

Þegar verið er að tala í símann er kveikt á hátalaranum
með því að velja

Valkostir

>

Virkja hátalara

.

Veldu

Valkostir

>

Virkja símtól

til að slökkva

á hátalaranum.