
Navi™ skruntakki
Hér eftir kallaður skruntakki.
Notaðu skruntakkann til að fletta í gegnum valmyndir
(
,
,
,
) og velja hluti (
). Til að gera Navi™
hjólið virkt að öðru leyti skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Navi-hjól
>
Navi-hjól
>
Kveikja
.
Notaðu Navi-hjólið til að fletta hratt í gegnum lista
í galleríinu og tónlistarspilaranum og skoða
margmiðlunarvalmyndina. Þú þarf aðeins að renna
fingrinum eftir brún skruntakkans, réttsælis eða rangsælis.
Ábending! Í stað þess að nota skruntakkann inni
í valmyndum er hægt að nota talnatakkana
og
til að opna forritin í fljótheitum. Á aðalvalmyndinni
skaltu t.d. ýta á
til að opna
Skilaboð
.