Nokia N81 - Margmiðlunarvalmynd

background image

Margmiðlunarvalmynd

Margmiðlunarvalmyndin
veitir hraðan og auðveldan
aðgang að margmiðlunarefni,
leikjum, mikilvægustu
tengiliðunum og nýjustu
bókamerkjunum og
leiðarmerkjunum. Prófaðu
hana, t.d. til að fá upp
myndir eða tónlist.

Til að opna eða loka
margmiðlunarvalmyndinni
skaltu ýta á

. Til að skoða

yfirlitin skaltu annaðhvort nota skruntakkann eða
Navi-hjólið. Til að fara aftur í margmiðlunarvalmyndina
úr opnu forriti skaltu ýta á

.

Til að breyta röð yfirlitanna skaltu velja

Valkostir

>

Raða titlum

.