Nokia N81 - Aukin ending rafhlöðu

background image

Aukin ending rafhlöðu

Aðgerðir sem nota Bluetooth-tengingu, þráðlaust
staðarnet og pakkagagnatengingar, eða leyfa slíkum
aðgerðum að keyra í bakgrunni meðan aðrar aðgerðir
eru notaðar, krefjast aukinnar rafhlöðuorku og minnka
endingu rafhlöðunnar.

Til að lengja starfhæfan tíma tækisins skaltu slökkva
á Bluetooth-tengingunni þegar þú ert ekki að nota hana.
Stilltu einnig

Pakkagagnatenging

á

Ef með þarf

til að

tækið noti aðeins pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit
eða aðgerð sem þarfnast hennar. Sjá „Pakkagögn“
á bls. 120.

Til að loka forritum sem keyra í bakgrunninum, en eru ekki
í notkun, skaltu halda

inni, velja forritin af listanum

og ýta á

.

Kort

Ýttu á

og veldu