Nokia N81 - Stillingar fyrir hreyfimyndir

background image

Stillingar fyrir hreyfimyndir

Í myndupptöku er hægt að velja á milli tveggja stillinga:

Uppsetn. hreyfim.

og aðalstillingar. Til að stilla

Uppsetn.

hreyfim.

, sjá „Stilling lýsingar og lita“ á bls. 56. Stillingar

á uppsetningu breytast aftur yfir í sjálfvaldar stillingar
þegar myndavélinni er lokað, en aðalstillingarnar eru þær
sömu þar til þeim er breytt aftur. Aðalstillingunum er
breytt með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

og úr

eftirfarandi:

Gæði hreyfimynda

—Stilltu gæði hreyfimyndarinnar

á

(mestu gæði til langtímanotkunar og til

að spila í samhæfu sjónvarpi eða tölvu og síma),

Venjuleg

(venjuleg gæði til spilunar í símanum) eða

Samnýting

(takmörkuð stærð myndskeiðis til að senda

í margmiðlunarboðum). Ef þú vilt skoða hreyfimyndina
í samhæfu sjónvarpi eða í tölvu skaltu velja

sem er með

QVGA-upplausn (320x240) og á .mp4-sniði. Til að senda
hreyfimyndina sem margmiðlunarboð skaltu velja

Samnýting

(QCIF upplausn, .3gp-skráarsnið).

Stærð hreyfimynda sem tekin er upp með

Samnýting

takmarkast við 300 KB (u.þ.b. 20 sekúndur að lengd)
svo hægt sé að senda þær sem margmiðlunarboð
í samhæf tæki.

Hljóðupptaka

—Veldu

Slökkva á hljóði

ef ekki á að taka

upp hljóð.

Setja inn í albúm

—Veldu hvort setja á hreyfimyndina sem

tekin var upp í tiltekið albúm í

Gallerí

. Veldu

til að opna

lista yfir albúmin sem standa til boða.

Sýna upptekna hreyfim.

—Veldu hvort fyrsti rammi

hreyfimyndarinnar sést á skjánum eftir að upptökunni
lýkur. Veldu

Spila

á tækjastikunni (aðalmyndavél) eða

Valkostir

>

Spila

(fremri myndvél) til að skoða

hreyfimyndina.

Sjálfg. heiti hreyfimyndar

—Veldu sjálfgefið heiti fyrir

hreyfimyndirnar.

Minni í notkun

—Veldu sjálfgefið geymsluminni.

Upprunarlegar stillingar

—Veldu

til að stillingar

myndavélarinnar verði aftur sjálfgefnar.