Að hreyfimyndatöku lokinni
Að hreyfimyndatöku lokinni, skaltu velja úr eftirfarandi
valkostum á tækjastikunni (aðeins í boði ef
Sýna upptekna
hreyfim.
er stillt á
Kveikt
í hreyfimyndastillingu):
•
Til að spila hreyfimyndina strax eftir upptöku
skaltu velja
Spila
.
•
Ef þú vilt ekki vista hreyfimyndina skaltu velja
Eyða
.
•
Til að senda myndskeiðið sem margmiðlunarboð,
í tölvupósti eða um Bluetooth skaltu ýta
á hringitakkann eða velja
Senda
. Nánari upplýsingar
er að finna í „Skilaboð“ á bls. 34, „Bluetooth-
tengingar“ á bls. 72 og „Samnýting á netinu“ á bls. 51.
Ekki er hægt að velja þennan valkost meðan á símtali
stendur. Ekki er víst að hægt sé að senda hreyfimyndir
My
ndav
él
61
sem eru vistaðar á .mp4-sniði sem margmiðlunarboð.
Einnig er hægt að senda hreyfimynd til viðmælanda
á meðan símtal fer fram. Veldu
Senda til viðmælanda
.
•
Til að senda hreyfimynd í samhæft netalbúm skaltu
velja
Birta á ...
(aðeins hægt ef þú ert áskrifandi
að samhæfu netalbúmi. Sjá „Samnýting á netinu“
á bls. 51).