Nokia N81 - Myndgæði

background image

Myndgæði

Nota skal viðeigandi myndgæði. Hægt er að velja þrjár
stillingar fyrir myndgæði (

Prentun 2M - Stór

,

Prentun

1M - Miðl.

eða

MMS 0,3M - Lítil

). Notaðu

Hágæði

stillinguna til að myndgæðin verði með besta móti. Athuga
skal þó að mikil myndgæði þurfa meira geymslurými en
ella. Til að senda myndir í MMS eða tölvupósti er betra
að nota stillinguna

MMS 0,3M - Lítil

. Hægt er að velja

gæðin í

Valkostir

>

Stillingar

.

background image

My

ndav

él

59