Nokia N81 - Skyggnusýning

background image

Skyggnusýning

Veldu

Hefja skyggnusýningu

(

) á tækjastikunni til að

skyggnusýning fari fram í fullri skjástærð. Skyggnusýningin
hefst í skránni sem er valin. Veldu úr eftirfarandi:

Gera hlé

—Til að gera hlé á skyggnusýningunni.

Halda áfram

—Til að halda skyggnusýningunni áfram.

Loka

—Til að hætta skyggnusýningunni.

Til að fletta gegnum myndirnar skaltu ýta á

(fyrri)

eða

(næsta) (aðeins hægt er slökkt er á

Stækka og

breikka

).

Áður en skyggnusýning hefst er hraði hennar valinn
með því að velja

Valkostir

>

Skyggnusýning

>

Stillingar

>

Tími milli skyggna

.

Til að myndirnar renni hægar í gegn í skyggnusýningunni
og galleríið súmmi myndirnar af handahófi að eða frá
skaltu velja

Stækka og breikka

.

Hljóði er bætt við skyggnusýningu með því að velja

Valkostir

>

Skyggnusýning

>

Stillingar

og úr eftirfarandi:

Tónlist

—Veldu

Kveikt

eða

Slökkt

.

Lag

—Veldu tónlistarskrá af listanum.

Hljóðstyrkurinn er stilltur með hljóðstyrkstakka tækisins.