Nokia N81 - Val á prentara

background image

Val á prentara

Þegar þú notar

Myndprentun

í fyrsta skipti birtist listi yfir

samhæfa prentara eftir að þú hefur valið myndina sem þú
vilt prenta. Veldu prentara. Prentarinn er svo stilltur sem
sjálfvalinn prentari.

Ef þú hefur tengt prentara sem er samhæfur PictBridge og
notað samhæfa Nokia-tengisnúru birtist prentarinn
sjálfkrafa.

Ef sjálfvalinn prentari er ekki til staðar birtist listi yfir þá
prentara sem er hægt að velja.

Sjálfgefnum prentara er breytt með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfgefinn prentari

.