Nokia N81 - Netprentun

background image

Netprentun

Með forritinu

Netprentun

er hægt að panta útprentun

af myndum á netinu og fá þær sendar beint heim eða
í verslun, þangað sem þær eru svo sóttar. Einnig er hægt
að panta ýmsar vörur með tiltekinni mynd, svo sem krúsir
eða músarmottur. Það fer eftir þjónustuveitunni hvaða
vörur eru í boði.

Til að hægt sé að nota

Netprentun

þarf a.m.k. ein

prentstillingaskrá að vera uppsett í tækinu. Hægt er að fá
skrárnar hjá prentþjónustuveitum sem styðja

Netprentun

.

Nánari upplýsingar um forritið er að finna
á www.nseries.com/support eða vefsetri
Nokia í heimalandi þínu.

background image

Gallerí

51