Myndskeiðum breytt fyrir sendingu
Til að senda myndskeið skaltu velja
Valkostir
>
Senda
>
Með margmiðlun
,
Með tölvupósti
,
Með Bluetooth
eða
Birta á vef
. Upplýsingar um það hversu stór
margmiðlunarboð er hægt að senda fást hjá
þjónustuveitunni.
Ef þú vilt senda myndskeið sem er yfir þeirri hámarksstærð
sem þjónustuveitan leyfir geturðu sent hana um Bluetooth.
Sjá „Gögn send um Bluetooth“ á bls. 73. Einnig er hægt að
flytja hreyfimyndir yfir í samhæfa tölvu um Bluetooth-
tengingu eða með samhæfri USB-snúru.
Einnig er hægt að klippa myndskeiðið og senda það
í margmiðlunarboðum. Í aðalvalmynd myndvinnslunnar
skaltu velja
Valkostir
>
Kvikmynd
>
Breyta fyrir MMS
.
Lengd og stærð myndskeiðisins birtist á skjánum. Skrunaðu
til vinstri eða hægri til að breyta stærð myndskeiðisins.
Þegar réttrri stærð fyrir sendingu er náð skaltu velja
Valkostir
>
Senda með MMS
.
Ef myndskeiði er á .mp4-sniði er ekki víst að hægt
sé að senda það í margmiðlunarboðum. Skráarsniði
myndskeiðisins er breytt með því að skruna að því í
Gallerí
og velja
Valkostir
>
Breyta
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Upplausn
>
MMS samhæft
. Farðu svo aftur í aðalvalmynd
myndvinnslunnar og veldu
Valkostir
>
Kvikmynd
>
Vista
og sláðu inn heiti myndskeiðisins. Myndskeiði
er vistað á .3gpp-sniði og hægt er að senda það
í margmiðlunarboðum. Skráarsnið upprunalega
myndskeiðisins breytist ekki.
Gallerí
49