Nokia N81 - Hreyfimyndum breytt

background image

Hreyfimyndum breytt

Til að breyta hreyfimyndum í

Gallerí

og búa til sérsniðnar

hreyfimyndir skaltu fletta að hreyfimynd og velja

Valkostir

>

Breyta

>

Sameina

,

Breyta hljóði

,

Setja inn

texta

eða

Klippa

. Sjá „Gallerí“ á bls. 44.

Myndvinnslan styður hreyfimyndsniðin 3gp og .mp4, og
hljóðskrársniðin .aac, .amr, .mp3 og .wav. Hún styður þó
ekki öll skrársnið eða öll afbrigði skráarsniða.

Sérsniðnu hreyfimyndirnar vistast sjálfkrafa í möppunni

Myndefni

í

Gallerí

. Myndirnar vistast á minniskortinu.