Birting skráa sem eru vistaðar í tækinu
Til að velja kyrrmyndir, hreyfimyndir og hljóðskrár sem eru
vistaðar í tækinu og sýna þær í öðru tæki sem er tengt við
heimanet, til dæmis í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera
eftirfarandi:
1
Veldu kyrrmynd, hreyfimynd eða hljóðskrá í
Gallerí
.
2
Veldu
Valkostir
>
Sýna á heimaneti
.
3
Veldu samhæft tæki sem á að birta skrána í. Myndir
sjást bæði í tækinu þínu og í hinu tækinu á meðan
hreyfimyndir og hljóðskrár eru aðeins spilaðar
í hinu tækinu.
Til að prenta myndir sem eru vistaðar í
Gallerí
um
Heimakerfi
á samhæfum UPnP-prentara velurðu
prentvalkostinn í
Gallerí
. Sjá „Prentun mynda“ á bls. 49.
Ekki þarf að vera kveikt á
Samnýting efnis
.
Til að leita að skrá út frá öðrum leitarskilyrðum skaltu velja
Valkostir
>
Leita
. Hægt er að flokka þær skrár sem finnast
með
Valkostir
>
Raða eftir
.