Nokia N81 - Heimanet með galleríi

background image

Heimanet með galleríi

Hægt er að búa til til heimanet samhæfra tækja með UPnP
og þráðlausu staðarneti. Heimanet gerir þér kleift að skoða
efni sem vistað er í Nokia N81 á samhæfu tæki. Einnig er
hægt að afrita skrár milli Nokia N81 og samhæfs
UPnP-tækis. Nánari upplýsingar eru í „Heimanet“
á bls. 77 og „Heimanet með tónlistarspilara“ á bls. 21.