Gallerí
44
Gallerí
Til að vista og vinna með myndir, hreyfimyndir, hljóðskrár,
spilunarlista og straumspilunartengla, eða til að deila
skrám með öðrum UPnP-tækjum á þráðlausu staðarneti,
skaltu ýta á
og velja
Gallerí
.
Ábending! Til að opna myndayfirlitið
í margmiðlunarvalmyndinni skaltu ýta á
.
Sjá „Margmiðlunarvalmynd“ á bls. 15.