Heimanet með galleríi
Hægt er að búa til til heimanet samhæfra tækja með UPnP 
og þráðlausu staðarneti. Heimanet gerir þér kleift að skoða 
efni sem vistað er í Nokia N81 á samhæfu tæki. Einnig er 
hægt að afrita skrár milli Nokia N81 og samhæfs 
UPnP-tækis. Nánari upplýsingar eru í „Heimanet“ 
á bls. 77 og „Heimanet með tónlistarspilara“ á bls. 21.